• Ensk útgáfa leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja

  Leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja (e. Corporate Governance Guidelines) eru nú gefnar út á ensku í annað skipti á Íslandi. Útgáfuaðilar eru líkt og áður Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland. Fyrsta útgáfa ensku leiðbeininganna kom út árið 2012.

 • Að eiga kökuna og borða hana

  Opinberir starfsmenn njóta margvíslegra réttinda sem launþegum á almennum vinnumarkaði standa ekki til boða. Þetta er í andstöðu við vilja almennings sem telur að réttindi þessara tveggja hópa eigi að vera sambærileg.

 • 176 breytingar á skattkerfinu frá árinu 2007

  Frá árinu 2007 hafa verið gerðar 176 breytingar á skattkerfinu. Breytingarnar skiptast í 44 skattalækkanir og 132 skattahækkanir. Fyrir hverja skattalækkun hafa því skattar verið hækkaðir þrisvar sinnum. Þetta eru niðurstöður uppfærslu á yfirliti Viðskiptaráðs Íslands yfir skattabreytingar undanfarinna ára.

 • Nýjar leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja

  Nýjar leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja hafa verið gefnar út í fimmta skipti á Íslandi. Útgáfuaðilar eru líkt og áður Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland. Fyrsta útgáfa leiðbeininganna kom út árið 2004 og hafa þær verið endurskoðaðar með reglubundnum hætti frá þeim tíma.

Fréttir

25.06.2015

Ensk útgáfa leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja

Ensk útgáfa leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja

Leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja (e. Corporate Governance Guidelines) eru nú gefnar út á ensku í annað skipti á Íslandi. Útgáfuaðilar eru líkt og áður Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland. Fyrsta útgáfa ensku leiðbeininganna kom út árið 2012.

22.06.2015

553 brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík

553 brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík

553 nemendur voru brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík við hátíðlega athöfn í Hörpu á laugardag. Aldrei hafa fleiri nemendur útskrifast frá háskólanum.

19.06.2015

Stjórnarmenn Viðskiptaráðs á WE Inspirally 2015

Stjórnarmenn Viðskiptaráðs á WE Inspirally 2015

Alþjóðlega ráðstefnan Inspirally WE 2015 fer nú fram í Hörpu í tilefni af því að hundrað eru liðin frá því að konur fengu kosningarétt. Hreggviður Jónsson, formaður Viðskiptaráðs, og Birna Einarsdóttir, stjórnarmaður í ráðinu, tóku þátt í dagskrárliðnum „Women & the Economy Dialogue“ og fjölluðu um stöðu kvenna á íslenskum vinnumarkaði sem og á alþjóðlegum vettvangi

18.06.2015

Lokum á hádegi föstudaginn 19. júní

Lokum á hádegi föstudaginn 19. júní

Á morgun, föstudaginn 19. júní mun Viðskiptaráð Íslands loka klukkan 12, vegna hátíðarhalda í tilefni 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna.

12.06.2015

Viðskiptaráð og Vilhjálmur Árnason hljóta Frelsisverðlaun

Viðskiptaráð og Vilhjálmur Árnason hljóta Frelsisverðlaun

Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna (SUS) veitti Viðskiptaráði og Vilhjálmi Árnasyni þingmanni Frelsisverðlaun Kjartans Gunnarssonar fyrir árið 2015. Verðlaunin eru veitt aðilum og einstaklingum sem hafa unnið að auknu viðskipta- og einstaklingsfrelsi á Íslandi.

10.06.2015

Veikindi tvöfalt algengari hjá hinu opinbera

Veikindi tvöfalt algengari hjá hinu opinbera

Áætluð fjarvera starfsfólks vegna veikinda er tvöfalt meiri á opinberum vinnustöðum en á almennum vinnustöðum. Þetta er ein af niðurstöðum þróunarverkefnisins Virkur vinnustaður sem kynntar voru í síðasta mánuði. Niðurstöðurnar byggja á skráningu veikindadaga yfir þriggja ára tímabil á 25 vinnustöðum með um 1.400 starfsmenn. Mismunur af þessari stærðargráðu veldur um 11 ma. kr. árlegum kostnaðarauka fyrir hið opinbera og því er brýnt að kanna nánar ástæður hans.

Útgáfa og umsagnir

25.06.2015 | Skýrslur

Corporate Governance Guidelines

Corporate Governance Guidelines

Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland hafa nú gefið út fimmtu útgáfu Corporate Governance Guidelines en um er að ræða enska útgáfu leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja

18.06.2015 | Umsagnir

Afnám gjaldeyrishafta

Afnám gjaldeyrishafta

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vegna aðgerðaáætlunar stjórnvalda til losunar fjármagnshafta.

11.06.2015 | Umsagnir

Klasastefna

Klasastefna

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til atvinnuveganefndar Alþingis vegna þingsályktunar um mótun klasastefnu. Lagt er til að klasastefnan verði mótuð í tengslum við stefnu og aðgerðaáætlun Vísinda- og tækniráðs fyrir árin 2014–2016.

08.06.2015 | Staðreyndir

Tekjudreifing og áhrif hins opinbera

Tekjudreifing og áhrif hins opinbera

Á föstudag birti Hagstofa Íslands tölur um tekjudreifingu árið 2014. Þar kemur fram að jöfnuður hefur ekki mælst meiri frá því mælingar hófust árið 2004. Þannig lækkaði Gini-stuðullinn, sem mælir samþjöppun tekna, úr 24,0 stigum niður í 22,7 stig á milli ára.

04.06.2015 | Skoðanir

Að eiga kökuna og borða hana

Að eiga kökuna og borða hana

Opinberir starfsmenn njóta margvíslegra réttinda sem launþegum á almennum vinnumarkaði standa ekki til boða. Þetta er í andstöðu við vilja almennings sem telur að réttindi þessara tveggja hópa eigi að vera sambærileg.

01.06.2015 | Staðreyndir

Skattkerfisbreytingar 2007-2015

Skattkerfisbreytingar 2007-2015

Frá árinu 2007 hafa verið gerðar 176 breytingar á skattkerfinu. Breytingarnar skiptast í 44 skattalækkanir og 132 skattahækkanir.