• Fleirum gert kleift að eignast húsnæði

  Viðskiptaráð Íslands fagnar breytingu umhverfis- og auðlindaráðherra á byggingareglugerð sem undirrituð var í gær. Með breytingunni eru stór skref stigin í átt til lækkunar fasteignaverðs – sér í lagi þegar kemur að smærri íbúðum.

 • Nauðsynlegt að endurskoða íhlutunarheimildir Samkeppniseftirlitsins

  Sameiginlegur fundur Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins um inngrip stjórnvalda á mörkuðum fór fram á Grand Hótel Reykjavík í gærmorgun. Á fundinum var sjónum m.a. beint að markaðsrannsóknum sem forsendu íhlutunar á mörkuðum.

 • Markaðsrannsóknir: Gagnlegar eða gagnslausar?

  Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, hélt í morgun erindi um markaðsrannsóknir á fundi Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins um inngrip stjórnvalda á mörkuðum. Í erindi Frosta kom m.a. fram að í úttekt Samkeppniseftirlitsins á eldsneytismarkaðnum orki ýmislegt tvímælis.

 • Hvar er best að búa?

  Viðskiptaráð hefur opnað nýjan örvef þar sem bera má saman kostnaðinn við að búa í ólíkum sveitarfélögum. Á vefnum má sjá yfirlit yfir skatta, gjöld og skuldir allra sveitarfélaga. Með opnun vefsins vill Viðskiptaráð auka gagnsæi um skattheimtu, gjöld og skuldsetningu á sveitastjórnarstigi.

Fréttir

04.05.2016

Fleirum gert kleift að eignast húsnæði

Fleirum gert kleift að eignast húsnæði

Viðskiptaráð Íslands fagnar breytingu umhverfis- og auðlindaráðherra á byggingareglugerð sem undirrituð var í gær. Með breytingunni eru stór skref stigin í átt til lækkunar fasteignaverðs – sér í lagi þegar kemur að smærri íbúðum.

28.04.2016

Nauðsynlegt að endurskoða íhlutunarheimildir Samkeppniseftirlitsins

Nauðsynlegt að endurskoða íhlutunarheimildir Samkeppniseftirlitsins

Sameiginlegur fundur Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins um inngrip stjórnvalda á mörkuðum fór fram á Grand Hótel Reykjavík í gærmorgun. Á fundinum var sjónum m.a. beint að markaðsrannsóknum sem forsendu íhlutunar á mörkuðum.

20.04.2016

Morgunverðarfundur um inngrip stjórnvalda á mörkuðum

Morgunverðarfundur um inngrip stjórnvalda á mörkuðum

Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins standa að morgunverðarfundi um inngrip stjórnvalda á mörkuðum á Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 26. apríl kl. 8.30-10.00.

14.04.2016

Útsvarshlutföll tveggja sveitarfélaga leiðrétt

Útsvarshlutföll tveggja sveitarfélaga leiðrétt

Á þriðjudag opnaði Viðskiptaráð nýjan örvef þar sem notendum gefst kostur á að bera saman kostnaðinn við að búa í ólíkum sveitarfélögum. Á vefnum eru settar inn upplýsingar um forsendur út frá búsetu, fjölskyldusamsetningu, launatekjum og stærð húsnæðis.

12.04.2016

Hvar er best að búa?

Hvar er best að búa?

Viðskiptaráð hefur opnað nýjan örvef þar sem bera má saman kostnaðinn við að búa í ólíkum sveitarfélögum. Á vefnum má sjá yfirlit yfir skatta, gjöld og skuldir allra sveitarfélaga. Með opnun vefsins vill Viðskiptaráð auka gagnsæi um skattheimtu, gjöld og skuldsetningu á sveitastjórnarstigi.

08.04.2016

Íslensk erfðagreining nýr félagi

Íslensk erfðagreining nýr félagi

Íslensk erfðagreining (e. deCODE genetics) er nýr félagi í Viðskiptaráði Íslands. Íslensk erfðagreining er líftæknifyrirtæki sem hóf starfsemi sína árið 1996. Fyrirtækið stundar rannsóknir og er í forystuhlutverki á sviði mannerfðafræði í heiminum. Viðskiptaráð býður Íslenska erfðagreiningu velkomna í hópinn og hlakkar til árangursríks samstarfs á komandi árum.

07.04.2016

Dregið úr opinberri samkeppni við innlenda smásala

Dregið úr opinberri samkeppni við innlenda smásala

Viðskiptaráð fagnar áformum fjármála- og efnahagsráðherra um að girða fyrir pöntunarþjónustu Fríhafnarinnar ehf. Samkvæmt nýju frumvarpi verður fyrirtækinu óheimilt að taka á móti pöntunum frá öðrum en þeim sem eru staddir í komuversluninni. Ráðið telur opinbera komuverslun vera tímaskekkju og leggur til að Fríhöfnin ehf. verði lögð niður.

Útgáfa og umsagnir

06.05.2016 | Umsagnir

Lækkun tryggingagjalds og afnám pöntunarþjónustu Fríhafnarinnar fagnað...

Lækkun tryggingagjalds og afnám pöntunarþjónustu Fríhafnarinnar fagnaðarefni

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld. Ráðið telur breytingarnar sem frumvarpið kveður á um vera til bóta. Að mati Viðskiptaráðs er sérstaklega brýnt að tryggingagjald verði lækkað og pöntunarþjónusta Fríhafnarinnar ehf. aflögð.

06.05.2016 | Umsagnir

Gerð þjóðhagsáætlana grundvöllur bættra lífskjara

Gerð þjóðhagsáætlana grundvöllur bættra lífskjara

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vegna þingsályktunar um undirbúning að gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma. Það er afstaða ráðsins að grundvöllur bættra lífskjara felist í langtímastefnu þar sem áhersla er lögð á bætta samkeppnishæfni og þar með aðstæður til verðmætasköpunar.

26.04.2016 | Kynningar

Markaðsrannsóknir: Gagnlegar eða gagnslausar?

Markaðsrannsóknir: Gagnlegar eða gagnslausar?

Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, hélt í morgun erindi um markaðsrannsóknir á fundi Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins um inngrip stjórnvalda á mörkuðum. Í erindi Frosta kom m.a. fram að í úttekt Samkeppniseftirlitsins á eldsneytismarkaðnum orki ýmislegt tvímælis.

05.04.2016 | Umsagnir

Lög um helgidagafrið óeðlileg takmörkun á einstaklingsfrelsi

Lög um helgidagafrið óeðlileg takmörkun á einstaklingsfrelsi

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til allsherjar- og menntamálanefndar um frumvarp um brottfall laga um helgidagafrið. Með frumvarpinu er lagt til að lög um helgidagafrið nr. 32/1997 falli brott. Að mati ráðsins takmarka lög um helgidagafrið einstaklingsfrelsi um of og telur ráðið þau vera barn síns tíma. Viðskiptaráð styður frumvarpið.

01.04.2016 | Umsagnir

Lögverndun leiðsögumanna skaðleg

Lögverndun leiðsögumanna skaðleg

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til atvinnuveganefndar um frumvarp til laga um leiðsögumenn. Með frumvarpinu er lagt til að starfsheitið leiðsögumaður ferðamanna verði lögverndað. Ráðið leggst gegn því að frumvarpið nái fram að ganga.

31.03.2016 | Kynningar

Framleiðni á Íslandi

Framleiðni á Íslandi

Kynning Frosta Ólafssonar, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs, frá stefnumóti stjórnenda er nú aðgengileg á vefnum. Á fundinum var fjallað um eina brýnustu áskorun íslenskra vinnustaða, framleiðni.

17.03.2016 | Greinar

Fyrirtæki eiga að skila arði

Fyrirtæki eiga að skila arði

Þrátt fyrir að efnahagsumræða sé oft á tíðum flókin er grundvallarstarfsemi hagkerfa harla einföld. Vinnuafl og fjármagn skapa vörur og þjónustu sem ganga kaupum og sölu á markaði. Fyrir vinnuframlag greiðast laun og fyrir fjárfestingar greiðist arður. Hluta virðisaukans sem verður til á almennum markaði er síðan ráðstafað til samneyslu í gegnum skattkerfið. Á þessum megingrunni byggja öll vestræn hagkerfi.