• Hið opinbera: tími til breytinga

  Í nýju riti Viðskiptaráðs, „Hið opinbera: tími til breytinga“, er lögð fram heildstæð sýn ráðsins á hlutverk, rekstur og fjármögnun hins opinbera ásamt tillögum að breytingum til að auka hagkvæmni í opinberum rekstri.

 • Viðskiptaþing 2015: Fullt út úr dyrum

  Margt var um manninn á árlegu Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs sem haldið var í dag á Hilton Reykjavík Nordica. Tæplega 450 manns mættu á þingið og var fullt út úr dyrum. Yfirskrift þingsins þetta árið er „Tölvan segir nei: Hvernig má innleiða breytingar hjá hinu opinbera?“

 • Skattadagurinn: fjölbreytt erindi

  Árlegur Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs Íslands og Samtaka atvinnulífsins fór fram fyrir fullu húsi á Grand Hóteli Reykjavík í dag. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, fór í opnunarerindi sínu yfir þær breytingar sem hafa orðið í tíð núverandi ríkisstjórnar.

 • Yfir 70 umsóknir um námsstyrki

  Umsóknarfrestur um námsstyrki úr Menntasjóði Viðskiptaráðs Íslands (MVÍ) er nú liðinn. Rúmlega 70 umsóknir bárust frá íslenskum námsmönnum í framhaldsnámi í 12 löndum víðsvegar um heiminn. 

Fréttir

31.03.2015

Evra myndi auðvelda afnám hafta

Evra myndi auðvelda afnám hafta

Ákvörðun um upptöku evru í gegnum evrópskt myntsamstarf felur í sér heppilegra umhverfi til losunar hafta með auknum stöðugleika og þrótti íslensks atvinnulífs, hvort sem losun hafta verður hröð eða hæg. Þetta er niðurstaða nýrrar sviðsmyndagreiningar KPMG.

25.03.2015

Breytingar á landbúnaðarkerfinu allra hagur

Breytingar á landbúnaðarkerfinu allra hagur

Viðskiptaráð Íslands efndi í dag til morgunverðarfundar um íslenska landbúnaðarkerfið. Á fundinum var fjallað um æskilegt fyrirkomulag til að hámarka ávinning greinarinnar, annars vegar frá sjónarhóli neytenda og hins vegar framleiðenda.

24.03.2015

Tímabærar breytingar í tollamálum

Tímabærar breytingar í tollamálum

Í umræðum á Alþingi í gær tilkynnti Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, að framundan væri heildarendurskoðun á tollakerfinu hérlendis. Þá benti fjármálaráðherra jafnframt á að ríkissjóður hefði mjög litlar tekjur af tollum samanborið við þann kostnað sem fellur til vegna hins flókna kerfis.

24.03.2015

Morgunverðarfundur um landbúnaðarkerfið 25. mars

Morgunverðarfundur um landbúnaðarkerfið 25. mars

Miðvikudaginn 25. mars stendur Viðskiptaráð Íslands fyrir morgunverðarfundi um íslenska landbúnaðarkerfið. Fjallað verður um æskilegasta fyrirkomulag landbúnaðarkerfisins frá sjónarhóli neytenda annars vegar og framleiðenda hins vegar.

23.03.2015

Tæknilegir örðugleikar á póstþjónum

Tæknilegir örðugleikar á póstþjónum

Vegna tæknilegra örðugleika barst póstur sem sendur var til starfsmanna Viðskiptaráðs frá kl. 14 föstudaginn 20. mars til kl. 10.00 mánudaginn 23. mars í sumum tilfellum ekki. Ef lesendur hafa orðið varir við að fá villuskilaboð eftir að hafa sent póst til starfsmanna ráðsins þá viljum við vinsamlega biðja viðkomandi að endursenda tölvupóstinn eða hafa samband í síma 510-7100.

19.03.2015

Stórt framfaraskref í starfsemi Verzlunarskólans

Stórt framfaraskref í starfsemi Verzlunarskólans

Frá og með næsta hausti verða allar brautir Verzlunarskóla Íslands þriggja ára námsbrautir til stúdentsprófs. Rík áhersla er lögð á að halda sömu gæðum náms, þrátt fyrir styttingu námstíma til stúdentsprófs. Undirbúningur breytingarinnar hefur verið á forræði skólanefndar, skólastjórnenda og yfir 50 starfsmanna Verzlunarskólans.

Útgáfa og umsagnir

27.03.2015 | Umsagnir

Endurgreiðsla virðisaukaskatts til íþrótta- og ungmennafélaga

Endurgreiðsla virðisaukaskatts til íþrótta- og ungmennafélaga

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt. Frumvarpið kveður á um að endurgreiða skuli íþrótta- og ungmennafélögum virðisaukaskatt sem greiddur hefur verið vegna byggingar íþróttamannvirkja, bæði af vinnu og efniskaupum.

26.03.2015 | Umsagnir

Landmælingar Íslands í samkeppni við einkaaðila?

Landmælingar Íslands í samkeppni við einkaaðila?

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um landmælingar og grunnkortagerð. Frumvarpið kveður á um að afnumið verði það lagaskilyrði að gerð og miðlun á stafrænum þekjum hjá Landmælingum Íslands verði í mælikvarðanum 1:50.000 eða minni kvarða.

19.03.2015 | Umsagnir

Virkniúrræði fyrir atvinnuleitendur

Virkniúrræði fyrir atvinnuleitendur

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til velferðarnefndar Alþingis vegna tillögu til þingsályktunar um eflingu virkniúrræða fyrir atvinnuleitendur. Viðskiptaráð tekur undir markmið þingsályktunartillögunnar og telur að það sé samfélaginu til hagsbóta að ráðast í umbætur á þessu sviði.

12.03.2015 | Kynningar

Íslenska skattkerfið: áhrif á hegðun og lífskjör

Íslenska skattkerfið: áhrif á hegðun og lífskjör

Kynning Björns Brynjúlfs Björnssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs Íslands, á fræðslufundi VÍB um breytt skattaumhverfi fjallar um áhrif skatta á hegðun og verðmætasköpun.

09.03.2015 | Skoðanir

Starfsemi á skjön við almannavilja

Starfsemi á skjön við almannavilja

Í nýrri skoðun Viðskiptaráðs er fjallað um útgjöld og starfsemi hins opinbera sem ekki telst til grunnhlutverka þess.

02.03.2015 | Umsagnir

Auglýsingar lausasölulyfja

Auglýsingar lausasölulyfja

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til velferðarnefndar Alþingis vegna frumvarps til laga um breytingu á lyfjalögum. Ráðið fagnar því að til standi að afnema bann við auglýsingum á lausasölulyfjum í sjónvarpi.