• ​Staðreyndir vegna rangfærslna um kjaramál

  Þingflokkur Samfylkingarinnar sendi í gær frá sér ályktun í tengslum við yfirstandandi kjaraviðræður. Ályktunin inniheldur fjölmargar rangfærslur og er til þess fallin að afvegaleiða umræðu um kjaramál. Af því tilefni vill Viðskiptaráð benda á eftirfarandi staðreyndir:

 • Hverjar eru okkar ær og kýr?

  Íslenskur landbúnaður stendur á tímamótum. Breytingar munu verða á umgjörð greinarinnar á komandi árum. Auka þarf sveigjanleika, efla hvata til nýsköpunar og auka samkeppnisaðhald greinarinnar. Það verður best gert með breytingum á bæði tollvernd landbúnaðarvara og fyrirkomulagi styrkja til þeirra sem stunda rekstur í greininni.

 • Evra myndi auðvelda afnám hafta

  Ákvörðun um upptöku evru í gegnum evrópskt myntsamstarf felur í sér heppilegra umhverfi til losunar hafta með auknum stöðugleika og þrótti íslensks atvinnulífs, hvort sem losun hafta verður hröð eða hæg. Þetta er niðurstaða nýrrar sviðsmyndagreiningar KPMG.

 • Hið opinbera: tími til breytinga

  Í nýju riti Viðskiptaráðs, „Hið opinbera: tími til breytinga“, er lögð fram heildstæð sýn ráðsins á hlutverk, rekstur og fjármögnun hins opinbera ásamt tillögum að breytingum til að auka hagkvæmni í opinberum rekstri.

Fréttir

31.03.2015

Evra myndi auðvelda afnám hafta

Evra myndi auðvelda afnám hafta

Ákvörðun um upptöku evru í gegnum evrópskt myntsamstarf felur í sér heppilegra umhverfi til losunar hafta með auknum stöðugleika og þrótti íslensks atvinnulífs, hvort sem losun hafta verður hröð eða hæg. Þetta er niðurstaða nýrrar sviðsmyndagreiningar KPMG.

25.03.2015

Breytingar á landbúnaðarkerfinu allra hagur

Breytingar á landbúnaðarkerfinu allra hagur

Viðskiptaráð Íslands efndi í dag til morgunverðarfundar um íslenska landbúnaðarkerfið. Á fundinum var fjallað um æskilegt fyrirkomulag til að hámarka ávinning greinarinnar, annars vegar frá sjónarhóli neytenda og hins vegar framleiðenda.

24.03.2015

Tímabærar breytingar í tollamálum

Tímabærar breytingar í tollamálum

Í umræðum á Alþingi í gær tilkynnti Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, að framundan væri heildarendurskoðun á tollakerfinu hérlendis. Þá benti fjármálaráðherra jafnframt á að ríkissjóður hefði mjög litlar tekjur af tollum samanborið við þann kostnað sem fellur til vegna hins flókna kerfis.

24.03.2015

Morgunverðarfundur um landbúnaðarkerfið 25. mars

Morgunverðarfundur um landbúnaðarkerfið 25. mars

Miðvikudaginn 25. mars stendur Viðskiptaráð Íslands fyrir morgunverðarfundi um íslenska landbúnaðarkerfið. Fjallað verður um æskilegasta fyrirkomulag landbúnaðarkerfisins frá sjónarhóli neytenda annars vegar og framleiðenda hins vegar.

23.03.2015

Tæknilegir örðugleikar á póstþjónum

Tæknilegir örðugleikar á póstþjónum

Vegna tæknilegra örðugleika barst póstur sem sendur var til starfsmanna Viðskiptaráðs frá kl. 14 föstudaginn 20. mars til kl. 10.00 mánudaginn 23. mars í sumum tilfellum ekki. Ef lesendur hafa orðið varir við að fá villuskilaboð eftir að hafa sent póst til starfsmanna ráðsins þá viljum við vinsamlega biðja viðkomandi að endursenda tölvupóstinn eða hafa samband í síma 510-7100.

19.03.2015

Stórt framfaraskref í starfsemi Verzlunarskólans

Stórt framfaraskref í starfsemi Verzlunarskólans

Frá og með næsta hausti verða allar brautir Verzlunarskóla Íslands þriggja ára námsbrautir til stúdentsprófs. Rík áhersla er lögð á að halda sömu gæðum náms, þrátt fyrir styttingu námstíma til stúdentsprófs. Undirbúningur breytingarinnar hefur verið á forræði skólanefndar, skólastjórnenda og yfir 50 starfsmanna Verzlunarskólans.

Útgáfa og umsagnir

24.04.2015 | Greinar

Skattalækkanir væru gagnlegasta framlag stjórnvalda

Skattalækkanir væru gagnlegasta framlag stjórnvalda

Staðan á vinnumarkaði er alvarleg og lausn virðist ekki í sjónmáli. Nokkrar hugmyndir hafa verið lagðar fram um aðkomu stjórnvalda að lausn mála, t.a.m. aukin inngrip stjórnvalda á húsnæðismarkaði og frekari niðurgreiðslur námslána.

22.04.2015 | Staðreyndir

​Staðreyndir vegna rangfærslna um kjaramál

​Staðreyndir vegna rangfærslna um kjaramál

Þingflokkur Samfylkingarinnar sendi í gær frá sér ályktun í tengslum við yfirstandandi kjaraviðræður. Ályktunin inniheldur fjölmargar rangfærslur og er til þess fallin að afvegaleiða umræðu um kjaramál. Af því tilefni vill Viðskiptaráð benda á eftirfarandi staðreyndir:

22.04.2015 | Greinar

Tollar: umfangsmesti matarskatturinn

Tollar: umfangsmesti matarskatturinn

Virðisaukaskattur á matvæli var um áramótin hækkaður úr 7% í 11%. Sú breyting mætti andstöðu úr fjölmörgum áttum og voru um 500 fréttir sagðar af málinu. Forsætisráðherra hefur sagt þessa breytingu vera erfiðasta mál ríkisstjórnarinnar til þessa. Ljóst er að matvælaverð skiptir íslenskan almenning miklu máli.

16.04.2015 | Greinar

Óháðir stjórnarmenn í þágu hluthafa

Óháðir stjórnarmenn í þágu hluthafa

Þann 16. apríl birtist í Viðskiptablaðinu grein eftir Mörtu Guðrúnu Blöndal lögfræðing Viðskiptaráðs og Þórönnu Jónsdóttur forseta viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík. Í greininni fjölluðu þær um röksemdir að baki tilmælum um óháða stjórnarmenn í leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja.

10.04.2015 | Umsagnir

Breytingar á lögum um fjármálafyrirtæki

Breytingar á lögum um fjármálafyrirtæki

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki. Með frumvarpinu er stefnt að því að aðlaga íslenska löggjöf á sviði fjármálamarkaða að Basel III staðlinum og nýju regluverki Evrópusambandsins.

07.04.2015 | Skoðanir

Hverjar eru okkar ær og kýr?

Hverjar eru okkar ær og kýr?

Íslenskur landbúnaður stendur á tímamótum. Breytingar munu verða á umgjörð greinarinnar á komandi árum. Auka þarf sveigjanleika, efla hvata til nýsköpunar og auka samkeppnisaðhald greinarinnar. Það verður best gert með breytingum á bæði tollvernd landbúnaðarvara og fyrirkomulagi styrkja til þeirra sem stunda rekstur í greininni.