• The Icelandic Economy: ný útgáfa

  Ný útgáfa skýrslunnar „The Icelandic Economy: Current State, Recent Developments and Future Outlook“ hefur nú verið gefin út. Í henni er fjallað um stöðu efnahagsmála á Íslandi í dag, nýlega atburði í stjórnmálum, viðskiptum og efnahagslífi og langtímahorfur í hagkerfinu.

 • Opið fyrir umsóknir um rannsóknastyrki

  Rannsóknasjóður Viðskiptaráðs Íslands er nú opinn fyrir styrkumsóknir. Sjóðurinn er nýr og veitir árlega styrki til einstaklinga vegna rannsókna og nýsköpunar tengdum framþróun menntunar og eflingu íslensks atvinnulífs.

 • Skattar hækkuðu um 59 milljarða árið 2014

  Fjársýsla ríkisins hefur gefið út ríkisreikning fyrir árið 2014. Þar kemur fram að skatttekjur ríkissjóðs jukust verulega eða um 59 ma. kr. á milli ára. Þá jukust jafnframt útgjöld ríkissjóðs um 17 ma. kr. og vegur þar þyngst 8 ma. kr. hækkun launakostnaðar.

 • Ensk útgáfa leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja

  Leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja (e. Corporate Governance Guidelines) eru nú gefnar út á ensku í annað skipti á Íslandi. Útgáfuaðilar eru líkt og áður Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland. Fyrsta útgáfa ensku leiðbeininganna kom út árið 2012.

Fréttir

27.07.2015

Lánshæfi batnar en herða þarf tökin í opinberum rekstri

Lánshæfi batnar en herða þarf tökin í opinberum rekstri

Síðastliðinn föstudag hækkaði Fitch Ratings lánshæfiseinkunn ríkissjóðs um einn flokk. Einkunnin hefur nú hækkað hjá öllum stóru lánshæfismatsfyrirtækjunum (Standard & Poor‘s, Moody‘s og Fitch) á undanförnum vikum. Er þetta í fyrsta sinn frá hruni sem lánshæfi ríkissjóðs batnar samkvæmt öllum fyrirtækjunum þremur.

20.07.2015

Sumaropnun 19. júlí-7. ágúst

Sumaropnun 19. júlí-7. ágúst

Styttur opnunartími verður á skrifstofu Viðskiptaráðs Íslands frá 19. júlí til 7. ágúst, en þá verður opið frá klukkan 9 til 14. Hefðbundinn opnunartími, frá klukkan 8 til 16, tekur við á ný mánudaginn 10. ágúst.

13.07.2015

Afnám tolla sparar meðalheimili 30 þúsund kr. á ári

Afnám tolla sparar meðalheimili 30 þúsund kr. á ári

Viðskiptaráð fagnar áformum fjármála- og efnahagsráðherra um að afnema alla tolla aðra en matartolla fyrir árið 2017. Í aðgerðunum felst skattalækkun sem leiðir til lægra vöruverðs og aukins kaupmáttar. Samkvæmt áætlun ráðsins munu breytingarnar draga úr útgjöldum meðalheimilis um 30 þúsund krónur á ári. 

10.07.2015

Fjórir nýir félagar í Viðskiptaráði

Fjórir nýir félagar í Viðskiptaráði

Á undanförnum mánuðum hefur bæst í félagatal Viðskiptaráðs og hafa eftirtalin fyrirtæki gerst aðilar að ráðinu: Bókun, Crowbar Protein, Sápusmiðjan og Tagplay. Viðskiptaráð býður ofangreind fyrirtæki velkomin í hópinn og hlakkar til árangursríks samstarfs á komandi árum.

09.07.2015

Hundruð milljóna sparast vegna einföldunar regluverks

Hundruð milljóna sparast vegna einföldunar regluverks

Viðskiptaráð fagnar því að Alþingi hafi samþykkt lög sem fela í sér að innlendir aðilar verða undanþegnir svokallaðari skjölunarskyldu í nýjum reglum um milliverðlagningu. Með því hefur verið komið í veg fyrir að nýtt íþyngjandi regluverki skapi atvinnulífinu hundruð milljóna í kostnað.

08.07.2015

Opið fyrir umsóknir um rannsóknastyrki

Opið fyrir umsóknir um rannsóknastyrki

Rannsóknasjóður Viðskiptaráðs Íslands er nú opinn fyrir styrkumsóknir. Sjóðurinn er nýr og veitir árlega styrki til einstaklinga vegna rannsókna og nýsköpunar tengdum framþróun menntunar og eflingu íslensks atvinnulífs.

Útgáfa og umsagnir

15.07.2015 | Kynningar

The Icelandic Economy: kynning

The Icelandic Economy: kynning

Viðskiptaráð hefur gefið út glærukynningu um efni skýrslunnar „The Icelandic Economy: Current State, Recent Developments and Future Outlook“. Í henni má finna myndir úr skýrslunni á aðgengilegu formi fyrir kynningar á íslensku efnahagslífi.

15.07.2015 | Skýrslur

The Icelandic Economy: ný útgáfa

The Icelandic Economy: ný útgáfa

Ný útgáfa skýrslunnar „The Icelandic Economy: Current State, Recent Developments and Future Outlook“ hefur nú verið gefin út. Í henni er fjallað um stöðu efnahagsmála á Íslandi í dag, nýlega atburði í stjórnmálum, viðskiptum og efnahagslífi og langtímahorfur í hagkerfinu.

08.07.2015 | Greinar

Hver hefur eftirlit með verðlagseftirliti ASÍ?

Hver hefur eftirlit með verðlagseftirliti ASÍ?

Alþýðusamband Íslands (ASÍ) heldur úti verðlagseftirliti sem í síðustu viku birti úttekt á þróun matvælaverðs undir fyrirsögninni „Vörukarfan hefur hækkað umfram skattkerfisbreytingar frá áramótum“. Þessi niðurstaða vekur athygli í ljósi þess að opinberar tölur benda til þess að hækkun matvælaverðs sé minni en skattabreytingar gefa tilefni til.

25.06.2015 | Skýrslur

Corporate Governance Guidelines

Corporate Governance Guidelines

Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland hafa nú gefið út fimmtu útgáfu Corporate Governance Guidelines en um er að ræða enska útgáfu leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja

18.06.2015 | Umsagnir

Afnám gjaldeyrishafta

Afnám gjaldeyrishafta

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vegna aðgerðaáætlunar stjórnvalda til losunar fjármagnshafta.

11.06.2015 | Umsagnir

Klasastefna

Klasastefna

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til atvinnuveganefndar Alþingis vegna þingsályktunar um mótun klasastefnu. Lagt er til að klasastefnan verði mótuð í tengslum við stefnu og aðgerðaáætlun Vísinda- og tækniráðs fyrir árin 2014–2016.