• Opinber rekstur á Keflavíkurflugvelli

  Kynning Hreggviðs Jónssonar, formanns Viðskiptaráðs, um opinberan rekstur á Keflavíkurflugvelli er nú aðgengileg á vefnum. Þar er lagt til að einkaaðilar komi að fjármögnun framkvæmda á flugvellinum og að Fríhöfnin ehf. verði lögð niður.

 • Samningur við ESB eykur samkeppni í matvælaframleiðslu

  Viðskiptaráð fagnar nýjum samningi Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur. Samningurinn felur í sér aukningu tollfrjálsra heimilda (tollkvóta) fyrir innflutning nokkurra tegunda matvæla, fyrst og fremst alifugla-, svína-, og nautakjöts ásamt ostum. Þá eru tollkvótar til útflutnings auknir umtalsvert.

 • Höldum heilsunni

  Íslendingar búa að alþjóðlega samkeppnishæfu heilbrigðiskerfi sem hefur eflst umtalsvert á undanförnum áratugum. En sá árangur hefur ekki verið að kostnaðarlausu. Jafnframt er vaxandi þrýstingur á aukin útgjöld til heilbrigðismála. Viðbrögð stjórnvalda ráða miklu um þróun lífskjara og heilbrigðis á komandi árum.

 • Fyrsta úthlutun úr Rannsóknasjóði Viðskiptaráðs

  Í dag fór fram fyrsta úthlutun úr Rannsóknasjóði Viðskiptaráðs Íslands. Alls var 6,5 milljónum króna úthlutað til fjögurra ólíkra verkefna. Styrkjunum er ætlað að auka samkeppnishæfni Íslands með því að efla rannsóknir og nýsköpun sem nýtast íslensku menntakerfi og atvinnulífi.

Fréttir

02.10.2015

Einkaaðilar fjármagni stækkun Keflavíkurflugvallar

Einkaaðilar fjármagni stækkun Keflavíkurflugvallar

Hreggviður Jónsson, formaður Viðskiptaráðs Íslands, hélt erindi um opinberan rekstur á Keflavíkurflugvelli á fundi Sjálfstæðisfélagsins í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Í erindi sínu vitnaði Hreggviður í stjórnarformann ISAVIA, Ingimund Sigurpálsson, sem ritaði í nýjustu ársskýrslu ISAVIA að félagið þurfi að ráðast í miklar og kostnaðarsamar framkvæmdir á komandi árum til þess að mæta auknum fjölda ferðamanna.

24.09.2015

Samningur við ESB eykur samkeppni í matvælaframleiðslu

Samningur við ESB eykur samkeppni í matvælaframleiðslu

Viðskiptaráð fagnar nýjum samningi Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur. Samningurinn felur í sér aukningu tollfrjálsra heimilda (tollkvóta) fyrir innflutning nokkurra tegunda matvæla, fyrst og fremst alifugla-, svína-, og nautakjöts ásamt ostum. Þá eru tollkvótar til útflutnings auknir umtalsvert.

23.09.2015

Nýr félagi: Atlantik Legal Services

Nýr félagi: Atlantik Legal Services

Atlantik Legal Services er nýr félagi í Viðskiptaráði Íslands. Atlantik Legal Services er íslensk lögmannsstofa sem sérhæfir sig í þjónustu við fyrirtæki og fjárfesta.

22.09.2015

Heilbrigðismál: Brýn þörf á langtímastefnu

Heilbrigðismál: Brýn þörf á langtímastefnu

Í morgun fór fram morgunverðarfundur Viðskiptaráðs um stöðu og framtíðarþróun í heilbrigðismálum. Um 120 manns mættu á fundinn sem haldinn var á Grand Hótel Reykjavík. Þátttakendur í dagskrá voru sammála um að brýn þörf sé á mótun langtímastefnu þegar kemur að heilbrigðismálum.

18.09.2015

Fyrsta úthlutun úr Rannsóknasjóði Viðskiptaráðs

Fyrsta úthlutun úr Rannsóknasjóði Viðskiptaráðs

Í dag fór fram fyrsta úthlutun úr Rannsóknasjóði Viðskiptaráðs Íslands. Alls var 6,5 milljónum króna úthlutað til fjögurra ólíkra verkefna. Styrkjunum er ætlað að auka samkeppnishæfni Íslands með því að efla rannsóknir og nýsköpun sem nýtast íslensku menntakerfi og atvinnulífi.

16.09.2015

Regluverk: stjórnsýslan vinni í takt við stjórnmálin

Regluverk: stjórnsýslan vinni í takt við stjórnmálin

Regluverk atvinnulífsins var viðfangsefni nýlegrar úttektar í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál, undir yfirskriftinni „Minni fyrirtæki kæfð í reglugerðum.“ Þar kemur fram að í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar sé hvatt til þess að meira verði gert til að draga úr regluverki hérlendis.

16.09.2015

Heilbrigðiskerfi á krossgötum

Heilbrigðiskerfi á krossgötum

Hver er staða heilbrigðismála á Íslandi í alþjóðlegum samanburði? Hverjar eru helstu áskoranir og hvar liggja tækifæri til að aukahagkvæmni? Leitast verður við að svara þessum spurningum á morgunverðarfundi um heilbrigðismál þriðjudaginn 22. september.

Útgáfa og umsagnir

02.10.2015 | Kynningar

Opinber rekstur á Keflavíkurflugvelli

Opinber rekstur á Keflavíkurflugvelli

Kynning Hreggviðs Jónssonar, formanns Viðskiptaráðs, um opinberan rekstur á Keflavíkurflugvelli er nú aðgengileg á vefnum. Þar er lagt til að einkaaðilar komi að fjármögnun framkvæmda á flugvellinum og að Fríhöfnin ehf. verði lögð niður.

24.09.2015 | Kynningar

Áherslur ríkisfjármála næstu árin

Áherslur ríkisfjármála næstu árin

Kynning Frosta Ólafssonar, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs, frá morgunfundi fjárlaganefndar Sjálfstæðisflokksins um fjárlög ársins 2016 er nú aðgengileg á vefnum.

23.09.2015 | Kynningar

Framleiðni í innlenda þjónustugeiranum

Framleiðni í innlenda þjónustugeiranum

Kynningar Viðskiptaráðs Íslands og Samtaka atvinnulífsins af nýliðnum fundi Samráðsvettvangs um aukna hagsæld hafa nú verið gerðar aðgengilegar á vefnum.

22.09.2015 | Kynningar

Heilbrigðiskerfið og áskoranir komandi ára

Heilbrigðiskerfið og áskoranir komandi ára

Kynning Hreggviðs Jónssonar, formanns Viðskiptaráðs Íslands, frá fundi um stöðu heilbrigðismála á Íslandi er nú aðgengileg hér á vefnum.

21.09.2015 | Skoðanir

Höldum heilsunni

Höldum heilsunni

Íslendingar búa að alþjóðlega samkeppnishæfu heilbrigðiskerfi sem hefur eflst umtalsvert á undanförnum áratugum. En sá árangur hefur ekki verið að kostnaðarlausu. Jafnframt er vaxandi þrýstingur á aukin útgjöld til heilbrigðismála. Viðbrögð stjórnvalda ráða miklu um þróun lífskjara og heilbrigðis á komandi árum.

08.09.2015 | Skoðanir

Banvænn biti? Lögverndun á íslenskum vinnumarkaði

Banvænn biti? Lögverndun á íslenskum vinnumarkaði

Flestir vita að hérlendis þarf leyfi frá stjórnvöldum til að starfa við lækningar eða lögmennsku. Færri vita að hið sama á við um kökugerð, skrúðgarðyrkju og klæðskerasníði. Lögverndun veldur samfélaginu tjóni með því að draga úr samkeppni á kostnað viðskiptavina hinna vernduðu stétta.

27.08.2015 | Greinar

Keynes á líka við á uppgangstímum

Keynes á líka við á uppgangstímum

Hagfræðingurinn John Maynard Keynes lagði helstu kenningar sínar fram fyrir tæpri öld síðan. Þrátt fyrir að mikið vatn hafi runnið til sjávar síðan þá eru áhrif Keynes mikil enn þann dag í dag.