• Nýjar leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja

  Nýjar leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja hafa verið gefnar út í fimmta skipti á Íslandi. Útgáfuaðilar eru líkt og áður Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland. Fyrsta útgáfa leiðbeininganna kom út árið 2004 og hafa þær verið endurskoðaðar með reglubundnum hætti frá þeim tíma.

 • Samkeppnishæfni Íslands 2015

  Viðskiptaráð Íslands og VÍB boða til morgunverðarfundar, fimmtudaginn 28. maí  þar sem niðurstöður úttektar IMD um samkeppnishæfni Íslands í alþjóðlegum samanburði verða kynntar.

 • Skipbrot skynseminnar

  Ólgan á vinnumarkaði er helsta váin í íslensku efnahagslífi um þessar mundir. Ef ekki kemur til sáttar í þessum deilum mun niðurstaðan vera óhagfelld fyrir alla aðila.

 • Kjarabætur á kostnað menntunarstigs?

  Greint hefur verið frá hugmyndum stjórnvalda um breytingar á skattkerfinu til að liðka fyrir lausn kjaradeilna. Í þeim felst meðal annars veruleg hækkun persónuafsláttar og fækkun skattþrepa úr þremur í tvö.

Fréttir

26.05.2015

Nýjar leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja

Nýjar leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja

Nýjar leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja hafa verið gefnar út í fimmta skipti á Íslandi. Útgáfuaðilar eru líkt og áður Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland. Fyrsta útgáfa leiðbeininganna kom út árið 2004 og hafa þær verið endurskoðaðar með reglubundnum hætti frá þeim tíma.

21.05.2015

Samkeppnishæfni Íslands 2015

Samkeppnishæfni Íslands 2015

Viðskiptaráð Íslands og VÍB boða til morgunverðarfundar, fimmtudaginn 28. maí  þar sem niðurstöður úttektar IMD um samkeppnishæfni Íslands í alþjóðlegum samanburði verða kynntar.

13.05.2015

Einfaldara skattkerfi fagnaðarefni

Einfaldara skattkerfi fagnaðarefni

Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, ræddi um kjaradeilur og hugmyndir ríkisstjórnarinnar um breytingar á skattkerfinu í viðtali á RÚV í gær. Þar kemur fram að ráðið telji það fagnaðarefni að ríkið íhugi að lækka skatta og fækka skattþrepum til að liðka fyrir kjaraviðræðum.

12.05.2015

Kjarabætur á kostnað menntunarstigs?

Kjarabætur á kostnað menntunarstigs?

Greint hefur verið frá hugmyndum stjórnvalda um breytingar á skattkerfinu til að liðka fyrir lausn kjaradeilna. Í þeim felst meðal annars veruleg hækkun persónuafsláttar og fækkun skattþrepa úr þremur í tvö.

11.05.2015

ASÍ heldur uppteknum hætti

ASÍ heldur uppteknum hætti

Verðlagseftirlit Alþýðusambandsins hefur birt nýja úttekt á verðbreytingum á byggingavörum í tengslum við afnám vörugjalda og lækkun virðisaukaskatts. Fyrir helgi birti eftirlitið sambærilega úttekt á heimilistækjum. Í báðum úttektum er fullyrt að verðlækkanir hafi verið litlar eða ekki í samræmi við væntingar. Þannig gefur ASÍ til kynna að skattalækkanir nýrra fjárlaga hafi ekki skilað sér að fullu til neytenda.

08.05.2015

Villur hjá verðlagseftirliti ASÍ

Villur hjá verðlagseftirliti ASÍ

Verðlagseftirlit ASÍ hefur birt úttekt um að verðlækkanir vegna afnáms vörugjalda og lækkun virðisaukaskatts hafi ekki verið í samræmi við væntingar. Nefnir eftirlitið sem dæmi að sjónvörp, útvörp og myndspilarar, sem áður báru 25% vörugjald, ættu að lækka í verði um 22,2%. Hins vegar er fullyrt að slík verðlækkun hafi ekki átt sér stað. Viðskiptaráð gerir athugasemdir við bæði aðferðafræði og niðurstöður verðlagseftirlitsins.

Útgáfa og umsagnir

26.05.2015 | Skýrslur

Stjórnarhættir fyrirtækja

Stjórnarhættir fyrirtækja

Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland hafa nú gefið út fimmtu útgáfu Leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja.

26.05.2015 | Kynningar

Stjórnarhættir fyrirtækja - breytingar í fimmtu útgáfu

Stjórnarhættir fyrirtækja - breytingar í fimmtu útgáfu

Leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja eru nú gefnar út í fimmta skipti á Íslandi. Talsverðar breytingar hafa verið gerðar á leiðbeiningunum frá fjórðu útgáfu þeirra. Í endurskoðunarferlinu var lögð áhersla á að gera leiðbeiningarnar skýrari og notendavænni með almennum breytingum á formi, uppsetningu og orðalagi. Þá hefur verið bætt úr ýmsum ágöllum í takt við ábendingar frá notendum leiðbeininganna. Að lokum hafa tilmæli leiðbeininganna verið endurskoðuð með það að markmiði að þær henti íslensku atvinnulífi sem best en séu á sama tíma í samræmi við alþjóðlega staðla og þróun.

20.05.2015 | Umsagnir

Gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma

Gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vegna þingsályktunar um undirbúning að gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma. Í ályktuninni felst að Alþingi feli framkvæmdavaldinu að útfæra áætlun um gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma í samráði við fjölmarga aðila.

20.05.2015 | Skoðanir

Skipbrot skynseminnar

Skipbrot skynseminnar

Ólgan á vinnumarkaði er helsta váin í íslensku efnahagslífi um þessar mundir. Ef ekki kemur til sáttar í þessum deilum mun niðurstaðan vera óhagfelld fyrir alla aðila.

15.05.2015 | Umsagnir

Samkeppni á mjólkurmarkaði

Samkeppni á mjólkurmarkaði

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til atvinnuveganefndar Alþingis vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum. Með frumvarpinu er lagt til að undanþágur frá samkeppnislögum er varða samráð, samruna og verðtilfærslu í mjólkuriðnaði falli brott.

15.05.2015 | Umsagnir

Verkefni Bændasamtakanna

Verkefni Bændasamtakanna

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til atvinnuveganefndar Alþingis vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, lögum um Matvælastofnun og tollalögum.