• Námsstyrkir: Opið fyrir umsóknir

  Viðskiptaráð hefur opnað fyrir umsóknir um námsstyrki úr Menntasjóði Viðskiptaráðs. Styrkirnir eru veittir til einstaklinga í framhaldsnámi við erlenda háskóla í greinum sem tengjast atvinnulífinu og stuðla að framþróun þess.

 • Samantekt: á Ísland heima við mörk ruslflokks?

  Á árlegum peningamálafundi Viðskiptaráðs, sem að þessu sinni bar yfirskriftina „Á Ísland heima við mörk ruslflokks?“, var rætt hvers vegna íslenska ríkið og bankarnir eru enn í neðsta þrepi fjárfestingarflokks lánshæfismatsfyrirtækjanna.

 • Stærsta efnahagsmálið - sóknarfæri í menntun

  Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins hafa gefið út rit um stöðu menntamála hér á landi og tillögur til úrbóta. Ritið ber heitið „Stærsta efnahagsmálið – Sóknarfæri í menntun“ en það lýsir sýn atvinnulífsins á mikilvægi menntunar fyrir atvinnulífið og verðmætasköpun í hagkerfinu.

 • Morgunverðarfundur um stöðu og horfur í ríkisfjármálum

  Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins efndu til morgunverðarfundar um framvindu og horfur í rekstri hins opinbera. Sala ríkiseigna og framvinda tillagna hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar voru meðal umræðuefna.

Fréttir

19.12.2014

Náttúrupassinn snýst um fleira en peninga

Náttúrupassinn snýst um fleira en peninga

Fyrstu viðbrögð við frumvarpi iðnaðar- og viðskiptaráðherra um náttúrupassa hafa almennt verið gagnrýnin og tilfinningahlaðin. Það er skiljanlegt að frumvarpið veki sterk viðbrögð, enda er gott aðgengi að íslenskri náttúru grundvallarmál fyrir flesta sem hér búa. Að því sögðu munu náttúruperlur áfram liggja undir skemmdum ef ekki verður ráðist í breytingar á umgjörð ferðamannastaða á Íslandi.

19.12.2014

Landsbankinn er fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum

Landsbankinn er fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum

Landsbankinn hf. hefur hlotið viðurkenningu sem fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum eftir að hafa undirgengist úttekt á starfsháttum stjórnar og stjórnenda fyrirtækisins. Íslenskum fyrirtækjum hefur staðið til boða að undirgangast slíka úttekt frá árinu 2011.

11.12.2014

Viðskiptaráð Íslands flytur skrifstofur sínar í Hús atvinnulífsins

Viðskiptaráð Íslands flytur skrifstofur sínar í Hús atvinnulífsins

Nú um áramótin verður starfsemi Viðskiptaráðs Íslands, auk allra millilandaráða sem starfa innan vébanda ráðsins, flutt yfir í Hús atvinnulífsins, Borgartúni 35. Flutningur starfseminnar skapar faglegan ávinning fyrir ráðið í gegnum aukið návígi við önnur hagsmunasamtök atvinnulífsins.

11.12.2014

Skráning hafin á Viðskiptaþing

Skráning hafin á Viðskiptaþing

Viðskiptaþing árið 2015 verður haldið undir yfirskriftinni „Tölvan segir nei - hvernig má innleiða breytingar hjá hinu opinbera?“ Aðalræðumaður verður Daniel Cable, prófessor við London Business School. Á þinginu verður fjallað um hlutverk og umfang hins opinbera, áskoranir og tækifæri sem felast í innleiðingu kerfisbreytinga og leiðir til skapa breiðari samstöðu um umbætur í opinberum rekstri.

10.12.2014

Opið hús - húsgagnasala

Opið hús - húsgagnasala

Miðvikudaginn 17. desember kl. 15.00-18.00 stendur Viðskiptaráð fyrir opnu húsi þar sem húsgögn, skrifstofubúnaður og raftæki verða til sölu vegna fyrirhugaðra flutninga ráðsins nú um áramótin í Borgartún 35. Dæmi um húsbúnað sem verður til sölu: skrifborð,  hillur, uppþvottavél, sófi, stólar, eldhúsborð, fundarborð, sófaborð, veggklukka, ísskápur, örbylgjuofn o.fl.

02.12.2014

Námsstyrkir: Opið fyrir umsóknir

Námsstyrkir: Opið fyrir umsóknir

Viðskiptaráð hefur opnað fyrir umsóknir um námsstyrki úr Menntasjóði Viðskiptaráðs. Styrkirnir eru veittir til einstaklinga í framhaldsnámi við erlenda háskóla í greinum sem tengjast atvinnulífinu og stuðla að framþróun þess.

Útgáfa og umsagnir

27.11.2014 | Umsagnir

Endurgreiðsla virðisaukaskatts til trúfélaga

Endurgreiðsla virðisaukaskatts til trúfélaga

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt (endurbygging og viðhald kirkna). Með frumvarpinu er lagt til að þjóðkirkjusöfnuðum og skráðum trúfélögum og lífsskoðunarfélögum verði endurgreiddur allur virðisaukaskattur sem greiddur hefur verið af vinnu manna við endurbyggingu og viðhald kirkna eða samkomuhúsa þar sem formlegar athafnir á vegum safnaðanna eða félaganna fara fram.

26.11.2014 | Umsagnir

Yfirskattanefnd - styttur málsmeðferðartími og gagnsæi

Yfirskattanefnd - styttur málsmeðferðartími og gagnsæi

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um yfirskattanefnd. Með frumvarpinu er m.a. lagt til að yfirskattanefnd taki við verkefnum ríkistollanefndar og ríkistollanefnd verði lögð niður.

21.11.2014 | Umsagnir

Tekjuskattsbreytingar

Tekjuskattsbreytingar

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt. Í umsögninni kemur m.a. eftirfarandi fram: Frumvarpið kveður m.a. á um það að tilvísun til leiðbeininga OECD um milliverðlagningu verði felld brott.

11.11.2014 | Umsagnir

Frjáls smásala áfengis

Frjáls smásala áfengis

Viðskiptaráð styður frumvarp um frjálsa smásölu áfengis og leggur til að það verði samþykkt. Í umsögninni kemur fram að frjáls smásala áfengis auki atvinnufrelsi og bæti þar með lífskjör hérlendis.

05.11.2014 | Skoðanir

Á ríkið að selja ilmvötn og sælgæti?

Á ríkið að selja ilmvötn og sælgæti?

Íslenska ríkið rekur í gegnum Fríhöfnina ehf. eina umsvifamestu smásölu landsins. Verslunin nýtur opinberrar meðgjafar vegna undan-þágu frá tollum og virðisaukaskatti. Í gegnum þennan aðstöðumun hefur fríhafnarverslun ríkisins náð til sín verulegri markaðshlutdeild á innlendum smásölumarkaði, allt að þriðjungi í stórum vöruflokkum.

28.10.2014 | Umsagnir

Innleiðing rafrænnar fyrirtækjaskrár

Innleiðing rafrænnar fyrirtækjaskrár

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um hlutafélög, lögum um einkahlutafélög og lögum um ársreikninga. Í frumvarpinu eru m.a. lagðar til breytingar á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög í tengslum við innleiðingu rafrænnar fyrirtækjaskrár. Viðskiptaráð tekur undir markmið frumvarpsins um einföldun á regluverki atvinnulífsins.