• Viðskiptaráð Íslands 97 ára

  Í dag, 17. september 2014, eru 97 ár liðin frá stofnun Viðskiptaráðs Íslands (áður Verslunarráð Íslands). Ráðið hefur starfað óslitið frá stofnun þess árið 1917 sem gerir það að einu elsta starfandi félagi landsins. Frá upphafi hefur ráðið verið sameiginlegur vettvangur íslensks viðskiptalífs og tilgangur þess hefur alla tíð verið sá sami: Að vinna að hagsmunamálum atvinnulífsins, óháð atvinnugreinum eða stærð fyrirtækja, og efla frjálsa verslun og framtak.

 • Íslenskt efnahagslíf: Staða, þróun og horfur

  Ný skýrsla um íslenskt efnahagslíf hefur nú verið gefin út. Þar er fjallað um stöðu efnahagsmála á Íslandi í dag, nýlega atburði í stjórnmálum, viðskiptalífi og efnahagslífi síðustu missera og langtímahorfur.

 • Höggva þarf á hnútinn: Uppgjör þrotabúa föllnu bankanna

  Afnám gjaldeyrishafta hefur dregist verulega umfram það sem upphaflegar væntingar stóðu til. Þar vegur þyngst sú töf sem orðið hefur á uppgjöri þrotabúa föllnu bankanna. Hagfelldasta lausnin fyrir alla aðila fælist í nauðasamningum þar sem byrði vandans væri skipt með ásættanlegum hætti á milli kröfuhafa og þjóðarbúsins. Viðskiptaráð telur að svigrúm fyrir slíkri lausn sé til staðar.

 • Upptaka frá fundi um samkeppnishæfni Íslands 2014

  Viðskiptaráð Íslands og VÍB héldu fund á dögunum um úttekt IMD háskólans á samkeppnishæfni Íslands 2014. Myndband frá fundinum er nú aðgengilegt á vefnum og má sjá það með því að smella hér.

Fréttir

18.09.2014

Staða og horfur í ríkisfjármálum: samantekt fundar

Staða og horfur í ríkisfjármálum: samantekt fundar

Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins efndu til morgunverðarfundar um framvindu og horfur í rekstri hins opinbera. Fundurinn var vel sóttur og umræður líflegar. Hreggviður Jónsson, formaður Viðskiptaráðs stýrði fundi. Ræðumenn voru Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs SA, Björn Brynjúlfur Björnsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands, ogÁsmundur Einar Daðason, alþingismaður og formaður hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar.

17.09.2014

Viðskiptaráð Íslands 97 ára

Viðskiptaráð Íslands 97 ára

Í dag, 17. september 2014, eru 97 ár liðin frá stofnun Viðskiptaráðs Íslands (áður Verslunarráð Íslands). Ráðið hefur starfað óslitið frá stofnun þess árið 1917 sem gerir það að einu elsta starfandi félagi landsins. Frá upphafi hefur ráðið verið sameiginlegur vettvangur íslensks viðskiptalífs og tilgangur þess hefur alla tíð verið sá sami: Að vinna að hagsmunamálum atvinnulífsins, óháð atvinnugreinum eða stærð fyrirtækja, og efla frjálsa verslun og framtak.

12.09.2014

Rangfærslur VR og ASÍ um áhrif nýrra fjárlaga

Rangfærslur VR og ASÍ um áhrif nýrra fjárlaga

Stjórn VR sendi frá sér ályktun í fyrradag þar sem nýjum fjárlögum var harðlega mótmælt. Stjórnin fullyrðir að boðaðar breytingar á virðisaukaskattskerfinu leggist „með næstum tvöfalt meiri þunga á lægsta tekjuhópinn en þann hæsta.“ Þá hefur forseti ASÍ sagt að breytingarnar komi einkum illa við tekjulág heimili og barnafólk. Þessar fullyrðingar eru forvitnilegar því þegar áhrif fjárlagafrumvarpsins á heimilin eru skoðuð í heild kemur önnur mynd í ljós.

10.09.2014

Breyttur opnunartími föstudaginn 12. september

Breyttur opnunartími föstudaginn 12. september

Vakin er athygli á því að á föstudaginn 12. september lokar skrifstofa Viðskiptaráðs Íslands kl. 14.00 vegna starfsmannafundar. Skrifstofa ráðsins opnar á ný kl. 8.00 mánudaginn 15. september.

09.09.2014

Tímabærar breytingar á neyslusköttum

Tímabærar breytingar á neyslusköttum

Viðskiptaráð fagnar áformum um endurskoðun neysluskatta í nýjum fjárlögum. Endurskoðun neysluskatta er löngu tímabær. Tollar og vörugjöld eru margfalt hærri hérlendis en í nágrannalöndunum og almennt þrep virðisaukaskatts er það næsthæsta í heimi. Á sama tíma eru umfangsmiklir hlutar einkaneyslu á Íslandi annað hvort í lægra þrepi virðisaukaskatts eða undanþegnir honum. Slíkt fyrirkomulag er óhagkvæmt og felur í sér neyslustýringu sem leiðir til lakari lífskjara. Hinar nýju tillögur um afnám almennra vörugjalda, breikkun skattstofns virðisaukaskatts og minna bil á milli þrepa hans eru því fagnaðarefni.

Útgáfa og umsagnir

18.09.2014 | Skoðanir

Frá orðum til athafna: innleiðing hagræðingartillagna

Frá orðum til athafna: innleiðing hagræðingartillagna

Í dag, fimmtudaginn 18. september, fór fram fundur um framvindu og horfur í rekstri hins opinbera og samfara honum hefur Viðskiptaráð gefið út nýja skoðun um hagræðingu í ríkisrekstri og framvindu tillagna hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar. Í skoðuninni kemur eftirfarandi fram:

04.09.2014 | Umsagnir

Umsögn vegna breytinga á lögum um fjármálafyrirtæki

Umsögn vegna breytinga á lögum um fjármálafyrirtæki

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til Fjármála- og efnahagsráðuneytisins vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki. Í umsögninni kemur fram að Viðskiptaráð telur rétt að innlend löggjöf á sviði fjármálamarkaða sé í samræmi við löggjöf á evrópska efnahagssvæðinu. Í frumvarpsdrögunum er að finna margt sem er til bóta, sérstaklega hina auknu áherslu á áhættustýringu og góða stjórnarhætti fjármálafyrirtækja.

28.08.2014 | Kynningar

Glærukynning um stöðu og þróun efnahagsmála á Íslandi

Glærukynning um stöðu og þróun efnahagsmála á Íslandi

Viðskiptaráð hefur staðið fyrir útgáfu skýrslu á ensku um stöðu og þróun efnahags- og stjórnmála hérlendis frá haustinu 2008. Miklar breytingar hafa átt sér stað á þeim tíma, en vegna skorts á upplýsingagjöf til erlendra aðila skortir oft heildaryfirsýn yfir þessar breytingar og stöðu mála.

12.08.2014 | Skoðanir

Snúum vörn í sókn: Umhverfi erlendra sérfræðinga á Íslandi

Snúum vörn í sókn: Umhverfi erlendra sérfræðinga á Íslandi

Ísland stendur höllum fæti þegar kemur að starfsumhverfi erlendra sérfræðinga. Skattalegir hvatar, skjótvirkara afgreiðsluferli fyrir dvalar- og atvinnuleyfi, aukið framboð alþjóðlegs náms á grunnskólastigi og lágmörkun neikvæðra áhrifa gjaldeyrishafta eru atriði sem horfa þarf til þegar hugað er að bættu umhverfi erlendra sérfræðinga á Íslandi.

18.07.2014 | Skýrslur

Íslenskt efnahagslíf: Staða, þróun og horfur

Íslenskt efnahagslíf: Staða, þróun og horfur

Ný skýrsla um íslenskt efnahagslíf hefur nú verið gefin út. Þar er fjallað um stöðu efnahagsmála á Íslandi í dag, nýlega atburði í stjórnmálum, viðskiptalífi og efnahagslífi síðustu missera og langtímahorfur.