• Viðskiptaþing 2015: Fullt út úr dyrum

  Margt var um manninn á árlegu Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs sem haldið var í dag á Hilton Reykjavík Nordica. Tæplega 450 manns mættu á þingið og var fullt út úr dyrum. Yfirskrift þingsins þetta árið er „Tölvan segir nei: Hvernig má innleiða breytingar hjá hinu opinbera?“

 • Hið opinbera: tími til breytinga

  Í nýju riti Viðskiptaráðs, „Hið opinbera: tími til breytinga“, er lögð fram heildstæð sýn ráðsins á hlutverk, rekstur og fjármögnun hins opinbera ásamt tillögum að breytingum til að auka hagkvæmni í opinberum rekstri.

 • Dagskrá Viðskiptaþings 2015

  Dagskrá Viðskiptaþings 2015 hefur verið birt en í ár ber þingið heitið „Tölvan segir nei: Hvernig má innleiða breytingar hjá hinu opinbera?“

 • Skattadagurinn: fjölbreytt erindi

  Árlegur Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs Íslands og Samtaka atvinnulífsins fór fram fyrir fullu húsi á Grand Hóteli Reykjavík í dag. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, fór í opnunarerindi sínu yfir þær breytingar sem hafa orðið í tíð núverandi ríkisstjórnar.

Fréttir

27.02.2015

Myndband: Hið opinbera: tími til breytinga

Myndband: Hið opinbera: tími til breytinga

Á Viðskiptaþingi 2015 var sýnt myndband sem fjallar um meginskilaboð nýs rits sem Viðskiptaráð gaf út samhliða Viðskiptaþingi. Í ritinu „Hið opinbera: tími til breytinga“ er lögð fram heildstæð sýn ráðsins á hlutverk, rekstur og fjármögnun hins opinbera.

27.02.2015

Kynningar og ræður frá Viðskiptaþingi

Kynningar og ræður frá Viðskiptaþingi

Viðskiptaþing 2015 fór fram fimmtudaginn 12. febrúar fyrir fullu húsi gesta undir yfirskriftinni „Tölvan segir nei: Hvernig má innleiða breytingar hjá hinu opinbera?“ Fullt hús gesta var á þinginu og um 420 manns mættu til að hlusta á áhugaverð erindi ræðumanna.

25.02.2015

Myndband: Svipmyndir frá Viðskiptaþingi 2015

Myndband: Svipmyndir frá Viðskiptaþingi 2015

Á Viðskiptaþingi sem fram fór 12. febrúar sl. var tekið á tveimur meginviðfangsefnum, umbótum hjá hinu opinbera annars vegar og innleiðingu breytinga hins vegar. Daniel Cable, prófessor við LBS og aðalræðumaður þingsins, flutti erindi um hvernig breyta má venjum fólks frá sálfræðilegu sjónarhorni.

13.02.2015

Myndir frá Viðskiptaþingi 2015

Myndir frá Viðskiptaþingi 2015

Um 450 manns mættu á&nbsp;árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands&nbsp;sem haldið var á Hilton Reykjavík Nordica og&nbsp;var fullt út úr dyrum. Yfirskrift þingsins var&nbsp;<em><em>„Tölvan segir nei: Hvernig má innleiða breytingar hjá hinu opinbera?“

12.02.2015

Viðskiptaþing 2015: Fullt út úr dyrum

Viðskiptaþing 2015: Fullt út úr dyrum

Margt var um manninn á árlegu Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs sem haldið var í dag á Hilton Reykjavík Nordica. Tæplega 450 manns mættu á þingið og var fullt út úr dyrum. Yfirskrift þingsins þetta árið er „Tölvan segir nei: Hvernig má innleiða breytingar hjá hinu opinbera?“

12.02.2015

Viðskiptaþing: Byggja þarf upp kjöraðstæður til verðmætasköpunar

Viðskiptaþing: Byggja þarf upp kjöraðstæður til verðmætasköpunar

Í ræðu sinni á Viðskiptaþingi, sem nú stendur yfir á Hilton Reykjavík Nordica, sagði Sigrún Ragna Ólafsdóttir, varaformaður Viðskiptaráðs og forstjóri VÍS, að hið opinbera stæði á krossgötum og nú væri tími til breytinga.

Útgáfa og umsagnir

26.02.2015 | Umsagnir

Náttúrupassi

Náttúrupassi

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn vegna frumvarps til laga um náttúrupassa. Ráðið fagnar því að stjórnvöld láti þetta mál sig varða og leggur til að frumvarpið nái fram að ganga að teknu tilliti til athugasemda þess.

25.02.2015 | Kynningar

Stefna og framtíðarsýn í ferðaþjónustu

Stefna og framtíðarsýn í ferðaþjónustu

Kynning Björns Brynjúlfs Björnssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs, frá fundi um stefnu og framtíðarsýn í íslenskri ferðaþjónustu, er nú aðgengileg hér á vefnum.

23.02.2015 | Umsagnir

Stofnun Menntamálastofnunar

Stofnun Menntamálastofnunar

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað inn umsögn til allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis vegna frumvarps til laga um Menntamálastofnun. Með frumvarpinu er mælt fyrir um stofnun Menntamálastofnunar, nýrrar stjórnsýslustofnunar menntamála.

12.02.2015 | Skýrslur

Hið opinbera: tími til breytinga

Hið opinbera: tími til breytinga

Í nýju riti Viðskiptaráðs, „Hið opinbera: tími til breytinga“, er lögð fram heildstæð sýn ráðsins á hlutverk, rekstur og fjármögnun hins opinbera ásamt tillögum að breytingum til að auka hagkvæmni í opinberum rekstri.

11.02.2015 | Greinar

Rekstur hins opinbera á krossgötum

Rekstur hins opinbera á krossgötum

Hið opinbera gegnir veigamiklu hlutverki í vestrænum ríkjum. Umfang þess hefur vaxið mikið víðast hvar og Ísland er þar engin undantekning. Upp að vissu marki má rekja þetta til breytinga á samfélagsgerð sem almenn sátt ríkir um. Þannig skýra uppbygging mennta- og heilbrigðiskerfisins og félagslegar tilfærslur hluta af útgjaldaaukningu undanfarinna áratuga.

05.02.2015 | Greinar

Óheilbrigð umræða um heilbrigðismál

Óheilbrigð umræða um heilbrigðismál

Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, birti grein í Fréttablaðinu þann 3. febrúar í kjölfar viljayfirlýsingar ríkisstjórnarinnar um uppbyggingu heilbrigðisþjónustu. Í viljayfirlýsingunni kemur m.a. fram að opna þurfi fyrir möguleika á fjölbreyttum rekstrarformum í heilbrigðisþjónustu.