• Ferð án fyrirheits: rekstur í efnahagslegu umróti

  Íslendingar búa við miklar efnahagssveiflur. Óstöðugleikinn dregur úr getu fyrirtækja til að móta langtímaáætlanir, byggja upp sérhæfingu og fjárfesta í tækjum og mannauði til að auka rekstrarhagkvæmni. Lága framleiðni á Íslandi má að stórum hluta rekja til þessara áskorana.

 • Afnám tolla skilar sér þegar til neytenda

  Borist hafa fregnir af því að nokkrar fataverslanir hafi ákveðið að lækka vöruverð til samræmis við boðað afnám tolla á fatnað um næstu áramót. Umbætur stjórnvalda á tollkerfinu eru því þegar farnar að skila ávinningi fyrir neytendur. Viðskiptaráð hvetur stjórnvöld til að flýta afnámi tolla á aðrar vörutegundir og þannig auka ábata neytenda á fleiri sviðum.

 • Már: Peningastefnan er á krossgötum

  Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, flutti aðalerindi á árlegum Peningamálafundi Viðskiptaráðs 2015 undir yfirskriftinni „Peningastefna á krossgötum“. Staða og horfur í efnahagsmálum voru í brennidepli bæði í erindi hans og umræðum í kjölfarið.

 • Í hvað fara launin mín?

  Til að greiða hálfa milljón í grunnlaun þarf að leggja út sem nemur 740 þúsund krónur á mánuði. Þetta kemur fram á nýrri infógrafík Viðskiptaráðs.

Fréttir

12.11.2015

Enn svigrúm til að bæta skattkerfið

Enn svigrúm til að bæta skattkerfið

Ísland hækkar um fjögur sæti á milli ára í nýrri úttekt bandarísku hugveitunnar Tax Foundation yfir samkeppnishæfni skattkerfa OECD-ríkja. Ísland situr nú í 20. sæti af 34 ríkjum. Í umfjöllun Viðskiptablaðsins um úttektina var rætt við Björn Brynjúlf Björnsson, hagfræðing Viðskiptaráðs.

12.11.2015

Afnám tolla skilar sér þegar til neytenda

Afnám tolla skilar sér þegar til neytenda

Borist hafa fregnir af því að nokkrar fataverslanir hafi ákveðið að lækka vöruverð til samræmis við boðað afnám tolla á fatnað um næstu áramót. Umbætur stjórnvalda á tollkerfinu eru því þegar farnar að skila ávinningi fyrir neytendur. Viðskiptaráð hvetur stjórnvöld til að flýta afnámi tolla á aðrar vörutegundir og þannig auka ábata neytenda á fleiri sviðum.

05.11.2015

Már: Peningastefnan er á krossgötum

Már: Peningastefnan er á krossgötum

Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, flutti aðalerindi á árlegum Peningamálafundi Viðskiptaráðs 2015 undir yfirskriftinni „Peningastefna á krossgötum“. Staða og horfur í efnahagsmálum voru í brennidepli bæði í erindi hans og umræðum í kjölfarið.

02.11.2015

Í hvað fara launin mín?

Í hvað fara launin mín?

Til að greiða hálfa milljón í grunnlaun þarf að leggja út sem nemur 740 þúsund krónur á mánuði. Þetta kemur fram á nýrri infógrafík Viðskiptaráðs.

16.10.2015

Fjárlögin í brennidepli

Fjárlögin í brennidepli

Í fjárlögum ársins 2016 er gert ráð fyrir 15 ma. kr. afgangi en í umsögn Viðskiptaráðs kemur fram að launakostnaður sé verulega vanáætlaður og því geti fjárlagafrumvarpið tæplega talist hallalaust. Samkvæmt útreikningum ráðsins verður 1 ma. kr. halli sökum þeirra launabreytinga sem ekki eru teknar með í reikninginn í fjárlögum.

15.10.2015

Peningamálafundur - Taktu daginn frá!

Peningamálafundur - Taktu daginn frá!

Skráning er hafin á árlegan peningamálafund Viðskiptaráðs. Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, mun þar halda erindi um stöðu og horfur í efnahagsmálum. Aðrir þátttakendur í dagskrá verða kynntir þegar nær dregur.

08.10.2015

Einföldun regluverks: vilji er ekki allt sem þarf

Einföldun regluverks: vilji er ekki allt sem þarf

Regluverk hérlendis er íþyngjandi miðað við grannríkin og skortur hefur verið á efndum fyrirheita um einföldun þess. Þetta kom fram í erindi sem Björn Brynjúlfur Björnsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, flutti á hádegisverðarfundi Félags löggiltra endurskoðenda

Útgáfa og umsagnir

23.11.2015 | Skoðanir

Ferð án fyrirheits: rekstur í efnahagslegu umróti

Ferð án fyrirheits: rekstur í efnahagslegu umróti

Íslendingar búa við miklar efnahagssveiflur. Óstöðugleikinn dregur úr getu fyrirtækja til að móta langtímaáætlanir, byggja upp sérhæfingu og fjárfesta í tækjum og mannauði til að auka rekstrarhagkvæmni. Lága framleiðni á Íslandi má að stórum hluta rekja til þessara áskorana.

19.11.2015 | Umsagnir

Tækifæri til hagræðingar í breytingum á þinglýsingarlögum

Tækifæri til hagræðingar í breytingum á þinglýsingarlögum

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til innanríkisráðuneytisins vegna breytinga á þinglýsingarlögum. Með drögunum er lagður grundvöllur að rafrænum þinglýsingum skjala en nái frumvarpið fram að ganga verður mögulegt að þinglýsa öllum skjölum rafrænt.

18.11.2015 | Umsagnir

Meiri kröfur um upplýsingar í lyfjaauglýsingum hérlendis

Meiri kröfur um upplýsingar í lyfjaauglýsingum hérlendis

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til velferðarráðuneytisins vegna draga að reglugerð um lyfjaauglýsingar. Með reglugerðinni er meðal annars brugðist við þeirri breytingu á lyfjalögum sem tók gildi 1. nóvember sl. og heimilar auglýsingar lausasölulyfja í sjónvarpi.

30.10.2015 | Kynningar

Sameining sveitarfélaga: margt smátt gerir eitt stórt

Sameining sveitarfélaga: margt smátt gerir eitt stórt

Kynning Frosta Ólafssonar, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs, frá ársþingi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga er nú aðgengileg á vefnum. Þar kemur fram að hlutdeild og umfang sveitastjórnarstigsins í skattheimtu hefur aukist á undanförnum árum.

29.10.2015 | Umsagnir

Ályktun um húsnæðismál ábyrgðarlaus og skaðleg

Ályktun um húsnæðismál ábyrgðarlaus og skaðleg

Viðskiptaráð hefur skilað umsögn vegna þingsályktunartillögu um bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum. Að mati ráðsins er tillagan bæði ábyrgðarlaus og skaðleg. Í henni felst veruleg áhættutaka ríkissjóðs, afturfarir þegar kemur að skilvirkni skattkerfisins og ófjármögnuð útgjaldaaukning sem ýtir undir ofþenslu í íslensku hagkerfi.

26.10.2015 | Skoðanir

Leyndir gallar fasteignagjalda

Leyndir gallar fasteignagjalda

Fasteignaeigendur hafa sætt skattlagningu allt frá því að tíundin var lögfest á Alþingi árið 1096. Síðan þá hafa misræmi, óskilvirkni og neikvæð áhrif fasteignaskatta smám saman verið aukin og ógagnsæi ríkir um álagningu þeirra. Í dag er fyrirkomulag fasteignaskatta því óhagkvæmt.

26.10.2015 | Umsagnir

Breyting upplýsingalaga: gott markmið en íþyngjandi útfærsla

Breyting upplýsingalaga: gott markmið en íþyngjandi útfærsla

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar vegna frumvarps til laga um breytingu á upplýsingalögum. Með frumvarpinu er kveðið á um að stjórnvöldum og lögaðilum sem eru að 51% hluta eða meira í eigu hins opinbera skuli vera skylt að birta opinberlega sundurgreindar upplýsingar um kaup á vörum og þjónustu yfir 150.000 kr. í hverjum mánuði.